Sálfræðingur hjá Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Laus er til umsóknar 100% staða sálfræðings frá 1. janúar nk. eða eftir samkomulagi
Á svæði skólaþjónustunnar eru tæplega 800 nemendur í fimm leikskólum og fimm grunnskólum. Hjá skólaþjónustunni er áhersla á virka starfsþróun starfsfólks og vellíðan í starfi.
Starfssvið sálfræðings
Menntunar- og hæfniskröfur
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Áhugasamir eru hvattir til að skoða heimasíðu sem er í smíðum www.vefur.skolamal.is eða hafa sambandi við Þórunni Jónu Hauksdóttur, forstöðumann (s. 488-4231).
Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2021.
Umsóknum skal fylgja ferilskrá um menntun og fyrri störf ásamt rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir eiga að berast forstöðumanni á netfangið thorunnjona@skolamal.is.