Yfirlit frétta

Landvörslunámskeið

Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar verður í fjarnámi í feb. 2021. Opnað verður fyrir umsóknir 4. janúar 2021 og er skráningarfrestur til 11. janúar 2021. Sjá nánar á vef https://www.ust.is/nattura/landvarsla/landvorslunamskeid/

Kjarval - opnunartími út des 2020

Hér er opnunartíminn í Kjarval á Kirkjubæjarklaustri yfir jólin 2020. Verslunin lokar frá og með 31. desember 2020. Eftir það bíður Krónan fólki að panta vörur og fá þær sendar með póstbíl á Klaustur.

Bílabíó 18. des 2020 föstudagskvöld

Það verður bílabíó á planinu við íþróttahúsið á Kirkjubæjarklaustri kl 19:30, föstudagskvöldið 18. des 2020 Shrek vill líka vera með svo við ætlum að byrja 19:30 á 25 mínútna mynd fyrir börnin og svo byrjar Christmas Vacation kl 20.00 Færðum yfir á föstudagskvöld af ýmsum ástæðum.

Handverk og lambakjöt

Föstudaginn 11. desember verður opið í Handverksbúðinni frá kl. 14 -16 og svo verður sala á lambakjöti frá Handverkssláturhúsinu í Seglbúðum í Randombúðinni frá kl 14 - 17:30 sama dag. The 11th of December Handverksbúð will be open from 14:00 - 16:00. Also it will be lambmeat in Random Klaustur búð where you can buy meat from Seglbúðum, open 14:00 - 17:30.

Sundlaugin opnar

Sundlaugin opnar í dag, 10. desember 2020. Opnunartími er 11:00 - 20:00 alla daga nema sunnudaga 15:00 - 20:00 The Swimming Pool opens today, 10th of December 2020. Opening Hours is 11:00 - 20:00 every day except Sundays 15:00 - 20:00

Jólatré - Christmas tree

Skógræktarfélagið Mörk verður með jólatrjáasölu í Stóra-Hvammi, Fossi á Síðu sunnudaginn 13. desember kl. 13 til 14. You can buy Christmas Tree near Foss á Síða, the 13th of December between 13:00 and 14:00

456. fundur sveitarstjórnar Skaftárhrepps 10. desember nk. kl. 15 í fjarfundi - streymi

Sveitarstjórnarfundinum verður streymt á Youtube

Community meeting - KATLA GEOPARK - 8th of Dec. at 20:00

Brainstorming session about HISTORICAL TRAVEL ROUTES within the GEOPARK

The Gold Nugget

The Gold Nugget is an artwork up on the hill near Systrafoss in Kirkjbuæjarklaustur

Opinn íbúafundur - KATLA JARÐVANGUR 7.des kl.20

HUGARFLUGSFUNDUR um FORNAR FERÐALEIÐIR innan jarðvangsins