Í boði eru þrjú störf án staðsetningar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Um er að ræða tvö störf er snúa að stafrænni umbreytingu sveitarfélaga og starf forvarnarfulltrúa sveitarfélaga. Á Kirkjubæjarstofu er í boði vinnuaðstaða hafi einhver áhuga á að sækja um þessi störf og vinna þau hér í Skaftárhreppi.
Nánari upplýsingar um störfin má finna hér: https://www.samband.is/frettir/thrju-storf-an-stadsetningar/